Nú nú, nú er ég hissa ! eða ekki.

Ætli að það sé ekki að koma í ljós núna það sem ég er margbúin að segja að Ron Dennis er ekki hæfur til að stjórna þessu Mclaren bretalúðaliði.
Í fyrra var talað um að Alonso væri fílupúki og prímadonna af því að hann lét ekki þessa bretalúða vaða yfir sig og nú er komin röðin að Kovalinen.
Glaði skemtilegi finninn er ekki svipur hjá sjón síðan hann fór á Maclaren ruslahaugana.
Eins og staðan er í formúlunni núna þá myndi ég brosa allan hringinn ef að Alonso mundi keyra Hammilton út úr brautinni í síðasta móti ársins og Massa yrði heimsmeistari.
Massa á það skilið að verða heimsmeistari núna en ekki finnst mér þetta bretalúðaMaclaren veldi eiga neitt gott skilið þessa dagana.

lifi alonso


mbl.is Kovalainen óhress hjá McLaren
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Ég held nú að Alonso þurfi ekkert að keyra Hamilton út.  Ég held að dómararnir grípi inn í og hjálpi Ferrari, eins og þeir hafa svo oft gert, áður en til slíkra ráða verður að grípa.

Það bvar tilkomumikið að horfa á Massa taka fram út ríkjandi heimsmeistara í síðustu keppni þegar hvað 7 hringir voru eftir.

Það er nú reisnin sem er yfir Ferrari og hefur alltaf verið. AÍFAM!

Jón Halldór Guðmundsson, 30.10.2008 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband