Þetta minnir mig á óþekku krakkana sem ég sá í Bónus um daginn

Já þetta minnir mig óneitanlega mikið á óþekku krakkana sem ég sá í Bónus um daginn.
Þar voru á ferðinni foreldrar sem voru búin að að ala það upp í börnunum sínum að ef þau grenjuðu nógu mikið og nógu hátt þá fengu þau það sem að þau vildu.
Aumingja foreldrarnir fóru út úr bónus með tvo fulla poka af matvöru og einn fullan poka af leikfögnugum handa grenjuskjóðunum sínum og allir sem viðstaddir voru hlógu að vitleysunni.
Svona er þetta að verða með þetta McLaren lið það má enginn segja neitt eða gera neitt þá fara þeir að grenja og segja að allir séu rasistar og það sé verið að ráðast á eina blökkumanninn í formúlunni.
Er ekki nóg komið eiga ekki reglur formúlunnar að gilda jafnt yfir öll lið hvort sem að þau hafa blökkumann sem ökumann eða ekki.
Ef liðið ber númerin 22 og 23 þá eiga þau að vera í bílskúrnum innst í bílskúrareininni hvort sem að þau heita McLaren eða force India.
Dómara skandall skandall skandall.


mbl.is Bílskúr McLaren ekki aftast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gústi þú talar um að McLaren menn séu að grenja og það sé alltaf verið að hjálpa þeim. Hvernig var með þína menn hjá Reunault sem voru dæmdir sekir í njósnamáli en fengu enga refsingu annað en McLaren.

McLaren kveðja Toggi

Toggi 11.3.2008 kl. 11:45

2 Smámynd: Gústav J. Daníelsson

Ef þeir hafa ekki verið dæmdir þá hljóta þeir að vera saklausir er það ekki ?

Alonsokveðja

Gústav J. Daníelsson, 11.3.2008 kl. 16:41

3 identicon

Þeir voru dæmdir fengu bara enga refsingu.

Mclaren kveðja Toggi

Þorgrímur 11.3.2008 kl. 20:41

4 identicon

Er sammála þér með þetta ,,var Mcl maður en var Seldur með Raikkonen til Fákana..Eins finst mér Dennis hafa fælt mig frá ...Skrítin fír...En menn verða líka að vera það í þessum bransa..Hilsen

Baski

Baski 13.3.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband