þetta var ekki neitt óhapp
Laugardagur, 22. mars 2008
þetta var fyrirfram ákveðið í herbúðum McLaren
McLaren harmar ólánsatvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 22. mars 2008
þetta var fyrirfram ákveðið í herbúðum McLaren
McLaren harmar ólánsatvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gústi minn, það á að taka rauðu pillunar á morgnana en þær bláu á kvöldin.
Ferrarikveðja Heiðar
HsBræður, 22.3.2008 kl. 17:53
Auðvitað getur svona lagað komið fyrir, það er enginn alveg fullkominn - ekki einu sinni Alonso og talandi um Alonso mér fannst nú heldur léttvæg refsingin sem hann hlaut eftir að hafa "komið í veg fyrir" að Hamilton næði tímatökuhring í Ungverjalandi í fyrra.
Jóhann Elíasson, 22.3.2008 kl. 19:15
Ég held að þetta það sé rétt hjá Gústav. Þetta var ákveðið á fundi stjórnenda liðsins og ökumanna í byrjun mars þegar þeir voru að gera drög að keppnisáætlun fyrir mótið.
Ekki spurning í mínum huga, þetta var löngu ákveðið
Vá, mér dettur í hug lagið:
Ég er bara fimm ára og ............
Respect, Vsjóns.
Vsjóns 22.3.2008 kl. 19:31
Rétt hjá þér Víðir.
Kveðja Toggi
Þorgrímur 22.3.2008 kl. 19:40
Kannski ekki ákveðið hjá þeim en þeim var allavega skítsama þó þeir tefðu fyrir einhverjum. Ég veit ekki hverjir þeir halda að þeir séu. Svo er þetta með Jóa stýrimann. þú ert algjörlega fixeraður á að Alonso sé versti ökumaður í heimi. Kemur inn á aðra spjallþræði til að setja út á hann. Finnst þú ættir að leita þér lækningar við þessu og fá bláar, rauðar og grænar. þetta endar bara með ósköpum hjá þér.
Óli Sveinbjörnss, 23.3.2008 kl. 00:10
Vil byja á því að segja að ég sá ekki tímatökuna í dag þar sem ég var að vinna :(, en geri mér hugmynd um hvað hefur gerst miðað við það sem maður hefur lesið og heyrt þannig að öllum athugarsemdum er tekið vel ;). Þetta er nú ekkert í fyrsta skipti sem svona lagað gerist, man þegar allt var brjálað þegar Sumacher gerði þetta í mónakó ef ég man rétt og þegareinmitt Alanso gerði þetta og örugglea fleiri. Sjálfum finnst mér þetta óheyðarlegt og ó íþróttamanslegt að gera þetta og sýnir bara og sannar að þeir eru hræddi.
Benni 23.3.2008 kl. 01:04
Ef að reglur eru brotnar þá á að refsa fyrir þau brot, sama hver á í hlut.
Ég er náttúrulega harður með McLaren en það er rosalegt að skerða rétt annarra liða til að reyna að ná góðum hring í tímatöku. Ef þeir voru að leika sér að þessu er það óíþróttamannslegt, tek undir það.
Jón Halldór Guðmundsson, 23.3.2008 kl. 13:29
Óli Sveinbjörns farðu nú að taka þér tak, ég hef aldrei haldið því fram að Alonso sé ekki góður ökumaður, enda er ekki hægt að halda því fram með góðu móti en ég hef haldið því fram að hann svífist einskis og sé "skítakarakter" og við það stend ég. Og ég þarf ekki að leita lækninga vegna skoðana sem ég hef.
Jóhann Elíasson, 23.3.2008 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.