Hann ætti nú líka að biðja Alonso afsökunnar.

Það er að koma á daginn núna það sem að ég hélt fram í fyrra að Hamilton væri lítið án Alonso.
Í fyrra var látið of mikið með hann, talað um Tiger Woods formúlunnar og svo frv.
Nú reynir á greyið, nú þarf hann að sanna að hann kunni að leiða liðið í uppstillingu á bílnum og standa undir væntingum sem aðalökumaður McLaren.
Nú spyrja margir sig var árið hjá honum í fyrra ekki bara beginners luck.
Í fyrra var það Alonso sem gerði McLaren bílin að besta bíl þess árs en nú er engin Alonso í liðinu og er árangur liðsins arfaslakUr miðað við það yfirburða forskot sem McLaren hafði í fyrra í stigakeppni bílasmiða áður en þeir voru dæmdir ír leik.
lifi alonso


mbl.is Hamilton biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gudni.is

Svona svona svona svona Gústi minn.....

gudni.is, 7.4.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband