Sko hvað sagði ég.

Ég sagði það í upphafi vertíðar og ítreka þau orð mín enn, Það skyldi enginn afskrifa Alonso í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra ef einhver getur dregið Renault upp úr þeirri lægð sem þeir voru í fyrra þá er það Alonso.
Fyrir Ron Dennis aðdáendur vil ég ítreka að það veit engin hvað átt hefur fyrr en misst hefur.
Þegar McLaren Klúðraði með stóru KÁI samskiptum sínum við Alonso með því að ætla að setja eitthvert heimsmet með því að láta fyrsta blökkumannin í formúlunni verða heimsmeistari á fyrsta ári og að setja tvöfaldan heimsmeisara út í horn og ætlast til að allir yrðu sáttir, þá klúðraði McLaren liðið möguleikum sínum á heimsmeistaratitli næstu áratugi.
McLaren á bara eftir að versna og versna með hverju móti þessa árs og Renault á bara eftir að batna og batna.
Sjáum til hvort að spá mín rætist ekki.
lifi alonso


mbl.is Alonso fljótastur í Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evert S

JAA sko hingað til eru bremsurnar það eina sem hefur virkað almennilega í reno, en nú eru þær farnar líka, ekki líst mér á...

Evert S, 16.4.2008 kl. 22:15

2 identicon

hann á ekki séns í titilinn á þessu ári,hann er búinn að missa kimi,lewis og massa of langt í burtu til þess

óli 28.4.2008 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband