Já Webber var bara góđur.

Ţađ skemmtilegasta viđ keppni dagsins var ađ sjá hvađ margir eru ađ blanda sér í baráttuna um toppsćtin. Webber, Kubica  og Kovalinen voru sprćkir og Toyotan virđist vera virka eftir slakt gengi undanfarin ár.
Ég er nú ekki alveg viss um ađ Ron Dennis sé rosalega hamingjusamur í dag ţar sem ađ Kovalinen stal sviđsljósinu af Hammilton, ég spái ţví ađ ţađ líđi ekki á löngu ţar til ađ Kovalinen falli í ónáđ hjá Denna dćmalausa eins og Alonso í fyrra ef hann stelur sviđsljósinu af Hammilton í nćstu mótum.
En mikiđ and...... var Massa lélegur í dag.

Lifi Alonso


mbl.is Webber ánćgđur međ stigin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Jónsson

Webber var frábćr ađ standast álagiđ og ađ mínu mati var hann bestur í dag og frábćrt hvađ margir geta veriđ í forustunni en massa var lélegur og hamilton minn mađur ekki góđur

Óskar Jónsson, 23.3.2008 kl. 21:55

2 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Hamilton, Rosberg, Kubica eru upprennandi menn í ţessu.

Og Kovailainen líka. ekki Massa mađurbúinn  á niđurleiđ?

Jón Halldór Guđmundsson, 24.3.2008 kl. 20:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband